«Skræður: 15 – Siglingar, konur og framandi lönd: Endurminningar Sveinbjörns Egilsonar» by Illugi Jökulsson
Íslenska | ISBN: 9789178919611 | MP3@64 kbps | 58 min | 26.8 MB
Íslenska | ISBN: 9789178919611 | MP3@64 kbps | 58 min | 26.8 MB
Sveinbjörn Egilson fæddist 1863, hann var kominn af íslensku menntafólki og honum var ætlað að ganga menntaveginn. En eftir einn vetur í prestaskólanum var útþrá hans orðin svo mikil að faðir hans gaf honum góðfúslega leyfi til að fara á sjóinn. Sveinbjörn sigldi til Bretlands og eftir ýmis ævintýri í Liverpool réði hann sig á stórt seglskip sem átti að sigla til Indlands. Þar með hófst mjög sögulegur sjómennskuferill Sveinbjörns sem hann lýsti sjálfur í æviminningum sínum sem eru mergjaðri en flestar slíkar bækur.