«Skræður: 27 – Ljósmæðralíf I: Björg Magnúsdóttir» by Illugi Jökulsson

Posted By: Gelsomino

«Skræður: 27 – Ljósmæðralíf I: Björg Magnúsdóttir» by Illugi Jökulsson
Íslenska | ISBN: 9789179072933 | MP3@64 kbps | 47 min | 21.8 MB


Björg Magnúsdóttir fæddist í Hvammssveit 1888. Hana langaði snemma að læra til ljósmóður enda fátt annað sem stóð alþýðustúlkum til boða sem vildu mennta sig eitthvað. Hún lærði svo í Reykjavík hjá Guðmundi Björnssyni landlækni og þegar hún tók til starfa var við ýmsa erfiðleika að etja, t.d. var nauðsyn hreinlætis hreint ekki alltaf viðurkennt til sveita. Af því segir Björg merkilega sögu, og þá ekki síður þegar eldsvoði braust út á bæ einum þar sem hún var í óða önn að taka á móti barni. Eftirminnilegar lýsingar á erfiðum aðstæðum ljósmæðra í upphafi 20. aldar.