Tags
Language
Tags

«Brúðan» by Yrsa Sigurðardóttir

Posted By: Gelsomino
«Brúðan» by Yrsa Sigurðardóttir

«Brúðan» by Yrsa Sigurðardóttir
Íslenska | ISBN: 9789178976270 | MP3@64 kbps | 12h 46m | 350.7 MB


Gömul brúða þakin hrúðurkörlum en með nisti um hálsinn er dregin úr sjó með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Forstöðumaður vistheimilis er sakaður um alvarlegan glæp. Útigangsmaður finnst myrtur og ferðamenn hverfa sporlaust.

Í Brúðunni eru Huldar lögreglumaður og Freyja sálfræðingur í aðalhlutverki í magnaðri glæpasögu. Sagan talar beint inn í samtímann, rétt eins og fyrri bækur Yrsu Sigurðardóttur þar sem Huldar og Freyja eru aðalpersónur. Bækurnar um þau hafa fengið fádæma lof og hlotið ýmis verðlaun á alþjóðavettvangi.