Tags
Language
Tags

«Britt-Marie var hér» by Fredrik Backman

Posted By:
«Britt-Marie var hér» by Fredrik Backman

«Britt-Marie var hér» by Fredrik Backman
Íslenska | ISBN: 9789935221025 | MP3@64 kbps | 12h 03m | 331.2 MB


Eftir 40 ára hamingjusnautt hjónaband leitar Britt-Marie út á vinnumarkaðinn. Umfangsmikili þekking hennar á skipulagi og snyrtimennsku í heimilishaldi, smámunasemi og þrjóska eru veganestið út í kaldan veruleikann í niðurníddu úthverfi þar sem hún fær starf í frístundaheimili fyrir börn og unglinga. Fjarri þægindaramma sínum tekst Britt-Marie á við sérkennileg viðfangsefni í þessu brotna samfélagi og byrjar nýtt líf sem tekur óvænta stefnu.