«Hér vex enginn sítrónuviður» by Gyrðir Elíasson

Posted By: Gelsomino

«Hér vex enginn sítrónuviður» by Gyrðir Elíasson
Íslenska | ISBN: 9789935221858 | MP3@64 kbps | 1h 02m | 28.5 MB


Lendur
Húsin hnappa sig saman í
haustkvöldinu, götuljósin
varpa glampa á malbikið
sem, er vott eftir rigninguna
Myrkrið á hugarlendunum
er ekki raflýst og þar eru
engin hús sem halla sér
hvert að öðru. Áhyggjur
af myrkurgæðum eru
alveg óþarfar.