«Meistarinn» by Hans Rosenfeldt,Michael Hjorth
Íslenska | ISBN: 9789935183538 | MP3@64 kbps | 20h 16m | 556.8 MB
Íslenska | ISBN: 9789935183538 | MP3@64 kbps | 20h 16m | 556.8 MB
Morðdeild sænsku lögreglunnar stendur ráðþrota gagnvart hrottafengnum morðum á konum í Stokkhólmi. Margt bendir til þess að sami maður sé að verki og hann virðist herma eftir aðferðum raðmorðingjans Edwards Hinde sem setið hefur í öryggisfangelsi í fjórtán ár.
Réttarsálfræðingurinn Sebastian Bergman, sem kominn er í öngstræti í lífi sínu, átti stóran þátt í að koma upp Edward Hinde á sínum tíma. Honum hefur tekist að sannfæra fyrrum yfirmann sinn um að taka sig inn í rannsóknarhópinn að nýju en uppgötvar þá sér til skelfingar að allar vísbendingar um morðingjann benda á hann sjálfan.