«Morðið í Austurlandahraðlestinni» by Agatha Christie

Posted By: Gelsomino

«Morðið í Austurlandahraðlestinni» by Agatha Christie
Íslenska | ISBN: 9789178753277 | MP3@64 kbps | 7h 07m | 195.6 MB


Rétt eftir miðnætti stöðvast hin fræga Austurlandahraðlest vegna snjóflóðs. Um morguninn finnst einn af farþegunum myrtur í klefa sínum. Tólf hnífsstungur eru á líkama hans.

Hercule Poirot er meðal farþega lestarinnar. Hann veit að morðinginn er um borð. En enginn virðist hafa haft ástæðu til að fremja glæpinn – og klefi hins myrta var læstur að innanverðu.

Morðið í Austurlandahraðlestinni er ein frægasta saga Agöthu Christie, drottningar sakamálasögunnar og hefur margoft verið kvikmynduð en kemur nú út í fyrsta skipti sem hljóðbók á íslensku.