«Níunda gröfin» by Stefan Ahnhem
Íslenska | ISBN: 9789178597444 | MP3@64 kbps | 16h 46m | 460.5 MB
Íslenska | ISBN: 9789178597444 | MP3@64 kbps | 16h 46m | 460.5 MB
Á ísköldum vetrardegi hverfur sænski dómsmálaráðherrann sporlaust. Lögregluforingjanum Fabian Risk er falið að rannsaka hvarfið. Hinum megin Eyrarsunds finnst eiginkona frægrar sjónvarpsstjörnu myrt á heimili sínu. Rannsókn málsins beinir dönsku lögreglukonunni Dunja Hougaard yfir til Svíþjóðar. Smám saman kemur í ljós að málin tengjast og ískyggilegur samsærisvefur blasir við. Níunda gröfin er önnur bókin um lögregluforingjann Fabian Risk. Fyrsta bókin, Fórnarlamb án andlits, sló í gegn víða um heim.