«Dauðinn á Níl» by Agatha Christie
Íslenska | ISBN: 9789178753314 | MP3@64 kbps | 10h 09m | 279.1 MB
Íslenska | ISBN: 9789178753314 | MP3@64 kbps | 10h 09m | 279.1 MB
Kyrrðin á skemmtiferðaskipi sem siglir um Nílarfljót er skyndilega rofin þegar einn úr hópi farþeganna finnst myrtur í klefa sínum. Meðal farþega á skipinu er leynilögreglumaðurinn Hercule Poirot.
Dauðinn á Níl er eitt af meistaraverkum Agöthu Christie, drottningar sakamálasagnanna og ein vinsælasta bók hennar.
Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson þýddi bókina og Örn Árnason les af sinni alkunnu snilld.